Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
freistandi upphafsvextir
ENSKA
teaser rate
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Meta ætti afurð sem flókna og sem illskiljanlega, einkum ef hún fjárfestir í undirliggjandi eignum sem almennir fjárfestar fjárfesta ekki í að jafnaði, ef hún notar margskonar aðferðir við útreikning á endanlegri ávöxtun af fjárfestingunni og skapar þannig meiri hættu á misskilningi hjá almennum fjárfestum eða ef ávöxtun fjárfestingarinnar tekur mið af hegðunarskekkjum almenns fjárfestis, svo sem freistandi upphafsvöxtum (e. teaser rate) sem hafa í för með sér miklu hærri breytilega skilyrta vexti eða endurtekningarformúlu.


[en] A product should be regarded as not being simple and as being difficult to understand in particular if it invests in underlying assets in which retail investors do not commonly invest, if it uses a number of different mechanisms to calculate the final return of the investment, creating a greater risk of misunderstanding on the part of the retail investor or if the investments pay-off takes advantage of retail investors behavioural biases, such as a teaser rate followed by a much higher floating conditional rate, or an iterative formula.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1286/2014 frá 26. nóvember 2014 um lykilupplýsingaskjöl fyrir pakkaðar og vátryggingatengdar fjárfestingarafurðir fyrir almenna fjárfesta

[en] Regulation (EU) No 1286/2014 of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on key information documents for packaged retail and insurance-based investment products (PRIIPs)

Skjal nr.
32014R1286
Aðalorð
upphafsvextir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira