Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Sjóðurinn fyrir innra öryggi - Landamæri og vegabréfsáritanir
ENSKA
ISF-Borders and Visa
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Fjármögnunarleiðin til fjárstuðnings við ytri landamæri og vegabréfsáritanir, sem er hluti af Sjóðnum fyrir innra öryggi (Sjóðurinn fyrir innra öryggi Landamæri og vegabréfsáritanir), telst þjóna sérstöku hlutverki, innan ramma Schengen-réttarreglnanna, sem er að dreifa byrðum og veita fjárstuðning á sviði ytri landamæra og stefnu í vegabréfsáritunarmálum í aðildarríkjunum og samstarfsríkjum þeirra

[en] The instrument for financial support for external borders and visa, as part of he Internal Security Fund (''the ISF Borders and Visa'') constitutes a specific instrument in the context of the Schengen acquis designed to provide for burden sharing and financial support in the field of external borders and visa policy in Member States and associated States.

Rit
[is] VIÐAUKI
við tillögu að ákvörðun ráðsins um gerð, fyrir hönd Evrópusambandsins, samnings milli Evrópusambandsins og Íslands um viðbótarreglur í tengslum við fjármögnunarleiðina til fjárstuðnings við ytri landamæri og vegabréfsáritanir, sem er hluti af Sjóðnum fyrir innra öryggi, fyrir tímabilið 2014-2020

[en] ANNEX
to the Proposal for a COUNCIL DECISION on the conclusion on behalf of the European Union of an Agreement between the European Union and Iceland on supplementary rules in relation to the instrument for financial support for external borders and visa, as part of the Internal Security Fund, for the period 2014 to 2020 fyrir tímabilið 2014-2020

Skjal nr.
UÞM2016010055
Aðalorð
sjóður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira