Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrá yfir efni sem sæta takmörkunum
ENSKA
Restricted Substance List
DANSKA
liste over stoffer, hvis anvendelse er underlagt begrænsninger
SÆNSKA
förteckning över begränsade ämnen
FRANSKA
liste des substances faisant l´objet de restrictions
ÞÝSKA
Verzeichnis der Stoffe mit eingeschränkter Verwendung
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Viðmiðun 13. Skrá yfir efni sem sæta takmörkunum
13a. Almennar kröfur
Fullunna varan og uppskriftirnar, sem eru notaðar við framleiðslu fullunnu vörunnar, skulu ekki innihalda hættulegu efnin sem eru tilgreind í skránni yfir efni sem sæta takmörkunum við eða yfir tilgreindum styrkleikamörkum eða samkvæmt tilgreindu takmörkununum.

[en] Criterion 13. Restricted Substance List (RSL)
13(a) General requirements
The final product and the production recipes used to manufacture the final product shall not contain the hazardous substances listed in the Restricted Substance List at or above the specified concentration limits or according to the specified restrictions.

Skilgreining
[en] list that should include chemicals already restricted by EU legislation and which may also contain other chemicals known to harm humans or the environment (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/350/ESB frá 5. júní 2014 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis ESB fyrir textílvörur

[en] Commission Decision 2014/350/EU of 5 June 2014 establishing the ecological criteria for the award of the EU Ecolabel for textile products

Skjal nr.
32014D0350
Athugasemd
Skrá um takmarkanir á notkun eiturefna sem Efnastofnun Evrópu heldur úti og uppfærir.

Aðalorð
skrá - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
RSL

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira