Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
færanleg rispípa
ENSKA
jumper pipe
DANSKA
rågasrør
SÆNSKA
flyttbar stigrör
FRANSKA
conduit de raccordement
ÞÝSKA
Verteilerrohr
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Frá sjónarmiði samþættingar eru reyklaus áfylling eða raðbundin áfylling með tvöföldum rispípum (e. ascension pipe) eða færanlegum rispípum (e. jumper pipe) ákjósanlegustu aðferðirnar vegna þess að allar lofttegundir og ryk eru meðhöndluð um leið og koksofnagasið er meðhöndlað.

[en] From an integrated point of view, smokeless charging or sequential charging with double ascension pipes or jumper pipes are the preferred types, because all gases and dust are treated as part of the coke oven gas treatment.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/135/ESB frá 28. febrúar 2012 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á járni og stáli

[en] Commission Implementing Decision 2012/135/EU of 28 February 2012 establishing the best available techniques (BAT) conclusions under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions for iron and steel production

Skjal nr.
32012D0135
Aðalorð
rispípa - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira