Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rýmishitari án reykháfs
ENSKA
flueless heater
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] 1. Frá 1. janúar 2018 skulu birgjar, sem setja á markað eða taka í notkun staðbundna rýmishitara, sem eru ekki rýmishitarar án reykháfs fyrir eldsneyti í föstu formi eða rýmishitarar án þéttrar reykháfstengingar fyrir eldsneyti í föstu formi, sjá til þess:
a) að slíkum staðbundnum rýmishitara fylgi prentaður merkimiði, á því sniði og með þeim upplýsingum sem settar eru fram í 1. lið III. viðauka og samrýmast orkunýtniflokkunum sem settir eru fram í II. viðauka, ...

[en] From 1 January 2018 suppliers placing on the market or putting into service local space heaters that are not flueless heaters using solid fuels or open to chimney heaters using solid fuels shall ensure that:
a) such local space heater is provided with a printed label in the format and containing the information set out in point 1 of Annex III and conforming to the energy efficiency classes set out in Annex II; ...

Skilgreining
[is] staðbundinn rýmishitari, sem notar loftkennt eða fljótandi eldsneyti eða eldsneyti í föstu formi, sem losar myndefni brunans í því rými þar sem hann er staðsettur, þó ekki staðbundinn lýsandi rýmishitari

[en] a local space heater, using gaseous, liquid or solid fuel, emitting the products of combustion into the space where the product is situated, other than a luminous local space heater

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1186 frá 24. apríl 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar staðbundinna rýmishitara

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/1186 of 24 April 2015 supplementing Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the energy labelling of local space heaters

Skjal nr.
32015R1186
Aðalorð
rýmishitari - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
unvented space heater
flueless space heating appliance