Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðbundinn pípugeislahitari fyrir rými
ENSKA
tube local space heater
DANSKA
rørstrålevarmer
SÆNSKA
rumsvärmare med strålningsrör
FRANSKA
dispositif de chauffage décentralisé à tubes radiants
ÞÝSKA
Dunkelstrahler
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Ef framleiðandi eða birgir hefur tilgreint að varmagjafi staðbundins pípugeislahitara fyrir rými skuli settur upp inni í rýminu, sem á að hita upp, verður varmatap hylkisins 0 (núll).

[en] If the heat generator of the tube local space heater is specified by the manufacturer or by the supplier to be installed in the indoor space to be heated, the envelope losses are 0 (zero).

Skilgreining
[en] a local space heater, using gaseous or liquid fuel, which is equipped with a burner; which is to be installed above head level, near the subjects to be heated, which heats the space primarily by infrared radiation from the tube or tubes heated by the internal passage of products of combustion and of which the products of combustion are to be evacuated through a flue duct

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1188 frá 28. apríl 2015 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1188 of 28 April 2015 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for local space heaters

Skjal nr.
32015R1188
Aðalorð
pípugeislahitari - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira