Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðbundinn rýmishitari með opnu eldhólfi
ENSKA
open fronted local space heater
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Staðbundnir rýmishitarar skulu uppfylla eftirfarandi kröfur frá og með 1. janúar 2018 ... árstíðabundin orkunýtni rýmishitunar að því er varðar staðbundna rýmishitara með opnu eldhólfi, sem nota loftkennt eða fljótandi eldsneyti, skal ekki vera minni en 42% ... .

[en] Local space heaters shall comply with the following requirements from 1 January 2018 ... seasonal space heating energy efficiency of open fronted local space heaters using gaseous or liquid fuel shall not be less than 42 % ... .

Skilgreining
[is] staðbundinn rýmishitari, sem notar loftkennt eða fljótandi eldsneyti eða eldsneyti í föstu formi, þar sem logstæði og brennslulofttegundir eru ekki einangruð frá rýminu þar sem varan er sett upp og sem er með þétta tengingu við reykháf eða op eldstæðis eða sem þarf reykrör til að leiða burt myndefni brunans


[en] a local space heater, using gaseous, liquid or solid fuels, of which the fire bed and combustion gases are not sealed from the space in which the product is fitted and which is sealed to a chimney or fireplace opening or requires a flue duct for the evacuation of products of combustion

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1188 frá 28. apríl 2015 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1188 of 28 April 2015 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for local space heaters

Skjal nr.
32015R1188
Aðalorð
rýmishitari - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira