Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðbundinn rafmagnsrýmishitari
ENSKA
electric local space heater
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Ekki er hægt að skipta staðbundnum rafmagnsrýmishiturum milliliðalaust út fyrir aðra skilvirkari staðbundna rýmishitara, sem nota annað eldsneyti, og þar af leiðandi myndi merkingin ekki uppfylla markmiðið um að veita notendum upplýsingar um hlutfallslega orkunýtni mismunandi vara.

[en] Electric local space heaters cannot be directly substituted by more efficient local space heaters using other fuels and in consequence, the label would not achieve the objective of providing information to consumers about the relative efficiency of different products.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1188 frá 28. apríl 2015 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun staðbundinna rýmishitara

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1188 of 28 April 2015 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for local space heaters

Skjal nr.
32015R1188
Aðalorð
rafmagnsrýmishitari - orðflokkur no. kyn kk.