Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arktígenínsýra
ENSKA
arctigenin acid
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Í tæknilegu skýrslunni voru tilgreind sértæk áhyggjuefni Matvælaöryggisstofnunarinnar varðandi váhrif af arktígenín- klórógen- og koffínsýrum og því var ekki hægt að ljúka mati á áhættu fyrir notendur, starfsmenn, vegfarendur, neytendur og lífverur utan markhóps.

[en] Specific concerns were identified, in the Technical Report of the Authority, regarding exposure to arctigenin, chlorogenic and caffeic acids and, as a result, the assessment of the risk to operators, workers, bystanders, consumers and non-target organisms could not be finalised.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2082 frá 18. nóvember 2015 um að samþykkja ekki Arctium lappa L. (plöntuhluta sem eru ofanjarðar) sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2082 of 18 November 2015 concerning the non-approval of Arctium lappa L. (aerial parts) as a basic substance in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32015R2082