Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um eftirlit með efnaleifum
ENSKA
residue control plan
Svið
lyf
Dæmi
[is] Með fyrirvara um reglugerðir varðandi áætlun um eftirlit með efnaleifum skal taka tillit til annarra fáanlegra upplýsinga þegar sýnin eru valin, t.d. um notkun óþekktra efna, sjúkdóma sem koma skyndilega upp á tilteknum svæðum, vísbendinga um sviksamlegt athæfi o.s.frv.

[en] Without prejudice of the regulations of the residue control plan, other available information shall be taken into consideration when choosing the samples, e.g. the use of presently unknown substances, diseases suddenly appearing in particular regions, indications of fraudulent activities etc.

Skilgreining
[en] designed to survey and reveal the reasons for residue hazards in foods of animal origin on farms, slaughterhouses, dairies, fish processing plants, and egg collecting and packing stations (IATE)
Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. febrúar 1998 um nákvæmar reglur um sýnatöku vegna opinbers eftirlits með tilteknum efnum og leifum þeirra í lifandi dýrum og dýraafurðum

[en] Commission Decision of 23 February 1998 laying down detailed rules on official sampling for the monitoring of certain substances and residues thereof in live animals and animal products

Skjal nr.
31998D0179
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.