Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttarvernd
ENSKA
judicial protection
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þörf á skilvirkum málsmeðferðarúrræðum leiðir einnig af réttinum til skilvirkrar réttarverndar, eins og mælt er fyrir um í annarri undirgrein 1. mgr. 19. gr. í sáttmálanum um Evrópusambandið og í fyrstu málsgrein 47. gr. sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi.

[en] The need for effective procedural remedies also follows from the right to effective judicial protection as laid down in the second subparagraph of Article 19(1) of the Treaty on European Union (TEU) and in the first paragraph of Article 47 of the Charter of Fundamental Rights of the European Union.

Skilgreining
sú vernd sem löggjöfin, dómstólakerfið og stjórnsýslukerfið veitir einstaklingum og lögpersónum varðandi persónulegt öryggi og eignir sem og hvers konar mannréttindi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014 um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
32014L0104
Athugasemd
Orðið ,réttarvernd´ hefur ýmist verið notað í þrengri merkingu eins og hér, um vernd dómstóla (e. judicial protection) eða í víðari merkingu, um vernd réttarvöslukerfisins almennt (e. legal protection).
Sjá legal protection.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira