Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðanir við að samþykkja afeitrunarmeðferðir
ENSKA
acceptability criteria for detoxification processes
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Viðmiðanirnar við að samþykkja afeitrunarmeðferðir ættu að tryggja að afeitrað fóður stofni ekki heilbrigði dýra og manna og umhverfinu í hættu og að eiginleikar fóðursins breytist ekki á neikvæðan hátt við afeitrunarmeðferðina. Samræmi afeitrunarmeðferðar við þessar viðmiðanir skal metið á vísindalega hátt af Matvælaöryggisstofnun Evrópu (hér á eftir nefnd Matvælaöryggisstofnunin) að beiðni framkvæmdastjórnarinnar.

[en] The acceptability criteria for detoxification processes should ensure that the detoxified feed does not endanger animal and public health and the environment and that the characteristics of the feed are not adversely altered by the detoxification process. The compliance of a detoxification process with those criteria shall be scientifically assessed by the European Food Safety Authority (EFSA) on a request from the Commission.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/786 frá 19. maí 2015 um skilgreiningu viðmiðana við að samþykkja afeitrunarmeðferðir sem notaðar eru á afurðir sem eru ætlaðar sem fóður eins og kveðið er á um í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB

[en] Commission Regulation (EU) 2015/786 of 19 May 2015 defining acceptability criteria for detoxification processes applied to products intended for animal feed as provided for in Directive 2002/32/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015R0786
Aðalorð
viðmiðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira