Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flétturás
ENSKA
interleaved channel
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Mismunandi stillingarbil PMSE-hljóðbúnaðar eru skilgreind í tilmælum Evrópunefndar um þráðlaus fjarskipti 70-03 (10. viðauki) og 25-10 (2. viðauki) og geirinn fyrir þráðlausan PMSE-hljóðbúnað, þ.m.t. framleiðendur og notendur, gaf einnig til kynna að stillingarbilið 470-790 MHz væri ákjósanlegast. Í skýrslu 32 um samhæfingu 800 MHz tíðnibandsins tóku Samtök póst- og fjarskiptastjórna í Evrópu mið af mikilvægi flétturása (e. interleaved channels) eða ónotaðra rása (e. white spaces) á 470790 MHz tíðnibandinu fyrir notendur PMSE-búnaðar, og fóru fram á að aðgangur að því tíðnirófi væri fyrst og fremst fyrir PMSE-búnað sem krefðist tiltekins verndarstigs.


[en] Various tuning ranges for audio PMSE equipment are identified in ERC Recommendations 70-03 (Annex 10) and 25-10 (Annex 2), and the wireless audio PMSE equipment industry, including manufacturers and users, also indicated a strong preference for the 470-790 MHz tuning range. In its Report 32(footnotereference) on the harmonisation of the 800 MHz band, the European Conference of Postal and Telecommunications (CEPT) noted the importance for PMSE equipment users of interleaved channels, or white spaces, in the 470-790 MHz band range, and insisted on maintaining access to that spectrum primarily for PMSE applications that require a certain level of protection.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/641/ESB frá 1. september 2014 um samræmd tækniskilyrði vegna notkunar fjarskiptatíðnirófsins fyrir þráðlausan hljóðbúnað til dagskrárgerðar og fyrir sérstaka viðburði í Sambandinu

[en] Commission Implementing Decision 2014/641/EU of 1 September 2014 on harmonised technical conditions of radio spectrum use by wireless audio programme making and special events equipment in the Union

Skjal nr.
32014D0641
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira