Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættumat vegna erfðabreyttra matvæla og fóðurs sem innihalda erfðaummyndanir með stöflun
ENSKA
risk assessment of genetically modified food and feed containing stacked transformation events
DANSKA
GRACE
SÆNSKA
Grace
FRANSKA
l´évaluation des risques présentés par les OGM et la communication d´éléments probants
ÞÝSKA
Risikobewertung von GVO und Weitergabe der Ergebnisse
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar áhættumatið á erfðabreyttum matvælum og fóðri, sem innihalda erfðaummyndanir með stöflun sem eru fengnar fram með hefðbundinni víxlun (e. conventional crossing) milli erfðabreyttra plantna með eina eða fleiri erfðaummyndanir, skal umsækjandann leggja fram áhættumat fyrir hverja staka erfðaummyndun eða vísa í umsókn, eða umsóknir, sem er þegar búið að leggja fram, í samræmi við 6. mgr. 3. gr. þessarar reglugerðar. Í áhættumatinu á erfðabreyttum matvælum og fóðri sem innihalda erfðaummyndanir með stöflun skal einnig felast mat á eftirfarandi þáttum: ...


[en] For the risk assessment of genetically modified food and feed containing stacked transformation events obtained by conventional crossing of genetically modified plants containing one or several transformation event(s), the applicant shall provide a risk assessment of each single transformation event or, in accordance with Article 3(6) of this Regulation, refer to already submitted application(s). The risk assessment of genetically modified food and feed containing stacked transformation events shall also include an assessment of the following aspects: ...


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Aðalorð
áhættumat - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið og aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira