Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losunartæki af gripskóflugerð
ENSKA
grab-type unloader
DANSKA
losser af grabtype
SÆNSKA
lossare av gripskopemodell
FRANSKA
déchargeuse à benne preneuse
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að öðrum kosti skal lágmarka ryk sem myndast vegna losunartækja af gripskóflugerð með samblandi af því að tryggja að efni sem er afhent innihaldi nægilega mikinn raka, með því að lágmarka fallhæð og með því að nota vatnsúða eða fíngert vatnsmistur við opið á affermingartrogi skipsins

[en] Otherwise, dust generated by grab-type ship unloaders should be minimised through a combination of ensuring adequate moisture content of the material is delivered, by minimising drop heights and by using water sprays or fine water fogs at the mouth of the ship unloader hopper

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/135/ESB frá 28. febrúar 2012 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á járni og stáli

[en] Commission Implementing Decision 2012/135/EU of 28 February 2012 establishing the best available techniques (BAT) conclusions under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions for iron and steel production

Skjal nr.
32012D0135
Aðalorð
losunartæki - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
losunartæki með krabba