Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarandrógen
ENSKA
reference androgen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Á árunum 20012007 fór Hershberger-lífgreining í rottum í gegnum umfangsmikið fullgildingarferli sem fólst m.a. í samantekt á bakgrunnsrýniskjali (e. background review document) (23. heimild), samantekt á nákvæmu skjali um aðferðir (3. heimild), þróun á leiðbeiningaskjali um krufningar (21. heimild) og framkvæmd á umfangsmiklum einseturs- og fjölsetjarannsóknum til að sýna fram á áreiðanleika og samanburðarnákvæmni lífgreiningarinnar. Þessar fullgildingarrannsóknir voru gerðar með öflugu viðmiðunarandrógeni (testósterónprópíónati), tveimur öflugum tilbúnum andrógenum (trenbólonasetati og metýltestósteróni), öflugu andandrógenvirku lyfi (flútamíði), ...

[en] In 2001-2007, the rat Hershberger Bioassay has undergone an extensive validation programme including the generation of a Background Review Document (23), compilation of a detailed methods paper (3), development of a dissection guide (21) and the conduct of extensive intra- and interlaboratory studies to show the reliability and reproducibility of the bioassay. These validation studies were conducted with a potent reference androgen (testosterone propionate (TP)), two potent synthetic androgens (trenbolone acetate and methyl testosterone), a potent antiandrogenic pharmaceutical (flutamide), ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira