Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenn grunnviðmiðun
ENSKA
basic general criterion
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Enn fremur skal þriðja land eða svæði í þriðja landi, þaðan sem ullin og hárið eru upprunnin, vera laust við gin- og klaufaveiki og, ef um er að ræða ull eða hár af sauðfé og geitum, laust við fjárbólu og geitabólu í samræmi við almennu grunnviðmiðanirnar sem eru skráðar í II. viðauka við tilskipun ráðsins 2004/68/EBE frá 26. apríl 2004 um reglur um heilbrigði dýra vegna innflutnings og umflutnings tiltekinna hóf- og klaufdýra á fæti í Bandalaginu, breytingu á tilskipunum 90/426/EBE og 92/65/EBE og niðurfellingu á tilskipun 72/462/EBE.

[en] In addition the third country or region thereof of origin of the wool and hair should be free of foot-and-mouth disease and, in the case of wool and hair from sheep and goats, of sheep pox and goat pox in accordance with the basic general criteria listed in Annex II to Council Directive 2004/68/EC of 26 April 2004 laying down animal health rules for the importation into and transit through the Community of certain live ungulate animals, amending Directives 90/426/EEC and 92/65/EEC and repealing Directive 72/462/EEC.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1063/2012 frá 13. nóvember 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 142/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1069/2009 um heilbrigðisreglur, að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis, og um framkvæmd tilskipunar ráðsins 97/78/EB að því er varðar tiltekin sýni og hluti sem eru undanþegin heilbrigðiseftirliti með dýrum og dýraafurðum á landamærum samkvæmt þeirri tilskipun

[en] Commission Regulation (EU) No 1063/2012 of 13 November 2012 amending Regulation (EU) No 142/2011 implementing Regulation (EC) No 1069/2009 of the European Parliament and of the Council laying down health rules as regards animal by-products and derived products not intended for human consumption and implementing Council Directive 97/78/EC as regards certain samples and items exempt from veterinary checks at the border under that Directive

Skjal nr.
32012R1063
Aðalorð
grunnviðmiðun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
almennar grunnviðmiðanir
ENSKA annar ritháttur
basic general criteria