Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustugeiri fyrir umhverfistengdar vörur og þjónustu
ENSKA
environmental goods and services sector
DANSKA
sektoren for miljøvenlige varer og tjenesteydelser, EGSS
ÞÝSKA
Sektor Umweltgüter und -dienstleistungen, EGSS
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Samkvæmt 10. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 691/2011 er framkvæmdastjórnin hvött til að skila skýrslu til Evrópuþingsins og ráðsins um framkvæmd reglugerðarinnar og, ef við á, leggja til tillögur um nýjar einingar umhverfisreikninga, s.s. útgjöld og tekjur til umhverfisverndar (e. EPER)/reikninga vegna útgjalda til umhverfisverndar (e. EPEA), þjónustugeira fyrir umhverfistengdar vörur og þjónustu (e. EGSS) og orkubúskaparreikninga.


[en] Under Article 10 of Regulation (EU) No 691/2011 of the European Parliament and of the Council the Commission is invited to report to the European Parliament and the Council on the implementation of the Regulation and, if appropriate, to propose the introduction of new environmental economic accounts modules, such as Environmental Protection Expenditure and Revenues (EPER)/Environmental Protection Expenditure Accounts (EPEA), Environmental Goods and Services Sector (EGSS) and Energy Accounts.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 538/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 691/2011 um evrópska umhverfisreikninga

[en] Regulation (EU) No 538/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Regulation (EU) No 691/2011 on European environmental economic accounts

Skjal nr.
32014R0538
Aðalorð
þjónustugeiri - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EGSS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira