Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulagsfasi verkefnis
ENSKA
project planning phase
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Stuðla skal sérstaklega að fjárfestingum í stóru nýju grunnvirki en jafnframt tryggja eðlilega starfsemi innri jarðgasmarkaðarins. Til þess að auka jákvæð áhrif undanþeginna grunnvirkisframkvæmda á samkeppni og afhendingaröryggi skal prófa markaðshagsmuni í skipulagsfasa verkefnisins og setja reglur um viðbrögð við kerfisöng.

[en] Investments in major new infrastructure should be strongly promoted while ensuring the proper functioning of the internal market in natural gas. In order to enhance the positive effect of exempted infrastructure projects on competition and security of supply, market interest during the project planning phase should be tested and congestion management rules should be implemented.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/73/EB frá 13. júlí 2009 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir jarðgas og um niðurfellingu á tilskipun 2003/55/EB

[en] Directive 2009/73/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning common rules for the internal market in natural gas and repealing Directive 2003/55/EC

Skjal nr.
32009L0073
Aðalorð
skipulagsfasi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira