Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrenns konar aðferð
ENSKA
three-pronged approach
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Meðan á framkvæmd stendur verður haft samráð við óháða sérfræðihópa, en einnig hagsmunaaðila og ráðgjafarnefndir, s.s. vettvang evrópskrar stefnumótunar um rannsóknainnviði og umræðuhóp um rafræna innviði.

Við framkvæmdina verður fylgt þrenns konar aðferð: notendanálgun ef nákvæmt inntak verkefna og samstarfs er óþekkt, markvissri nálgun ef sértækir innviðir rannsókna og/eða rannsóknasamfélagið eru vel skilgreind og aðferð þar sem styrkþegar eru nafngreindir, t.d. þegar framlag til rekstrarkostnaðar er veitt rekstraraðila eða -aðilum innviða eða samtökum þeirra.

[en] During implementation independent expert groups will be consulted, as well as stakeholders and advisory bodies, such as ESFRI and the e-IRG.

The implementation will follow a three-pronged approach: bottom-up where the exact content and partnership of projects are not known; targeted where the specific research infrastructures and/or communities addressed are well-defined; and named beneficiaries, for example where a contribution to operational costs is provided to (a consortium of) infrastructure operator(s).

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC


Skjal nr.
32013D0743
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira