Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sæmdarréttur
ENSKA
moral rights
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] II. kafli Réttindi listflytjenda.
5. gr. Sæmdarréttur listflytjenda.
6. gr. Fjárhagsleg réttindi listflytjenda á listflutningi sem ekki hefur verið tekinn upp.
7. gr. Réttur til eftirgerðar.

[en] CHAPTER II: Rights of Performers
Article 5: Moral Rights of Performers
Article 6: Economic Rights of Performers in their Unfixed Performances
Article 7: Right of Reproduction

Skilgreining
1 auðkenningarréttur, þ.e. réttur höfundar til þess að verk hans séu auðkennd honum með fullnægjandi hætti
2 réttur til höfundarheiðurs og höfundarsérkenna sem lýtur að vernd gegn óheimilum breytingum á verki, sem sært geta stolt höfundar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) um flutning og hljóðrit (WPPT)

[en] WIPO Performances and Phonograms Treaty (WPPT)

Skjal nr.
UÞM2013080045
Athugasemd
Var áður ,siðferðileg réttindi´ en breytt 2016 í samræmi við viðtekna orðnotkun á þessu sviði.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira