Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hráefnastjórnun
ENSKA
material management
DANSKA
materialestyring
SÆNSKA
materialförsörjning
FRANSKA
gestion des matières
ÞÝSKA
Materialverwaltung
Svið
lyf
Dæmi
[is] Meginreglur og viðmiðunarreglur um góða framleiðsluhætti ættu að varða öll viðfangsefni, starfsemi og ferla sem gegna lykilhlutverkum við ákvörðun á gæðum virkra efna, s.s. gæðastjórnun, starfsfólk, athafnasvæði og búnað, skjalahald, hráefnastjórnun, framleiðslu, gæðaeftirlit með vinnsluferli, pökkun, merking, gæðaeftirlit rannsóknarstofu, endursendingar, kvartanir og innkallanir, útvistun til verktaka og endurpökkun.

[en] Principles and guidelines of good manufacturing practice should be set out in relation to all issues, operations and processes that are key to determining the quality of active substances, such as quality management, personnel, premises and equipment, documentation, material management, production, in-process quality controls, packaging, labelling, laboratory controls, returns, complaints and recalls, contracting out and repackaging. In order to ensure compliance with those principles and guidelines, the manufacturers of active substances should be required to establish and implement an effective system for managing the quality of those substances.

Skilgreining
[en] the complete cycle of material flow, from the purchase and internal control of production materials to the planning and control of work-in-process to the warehousing, shipping and distribution of the finished product (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1252/2014 frá 28. maí 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar meginreglur og viðmiðunarreglur um góða framleiðsluhætti við gerð virkra efna í mannalyf

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1252/2014 of 28 May 2014 supplementing Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council with regard to principles and guidelines of good manufacturing practice for active substances for medicinal products for human use

Skjal nr.
32014R1252
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
materials management

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira