Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verknaðartæki
ENSKA
instrumentalities
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Hver aðili skal samþykkja, í samræmi við viðeigandi innlend laga- og stjórnsýslukerfi sín, árangursríkar ráðstafanir til að:
...
c) starfa með öðrum aðilum við að gera fyrirspurnir varðandi tiltekin tilvik að því er tekur til brota sem teljast vera refsiverð brot í samræmi við 14. gr. er varða:
i. deili á einstaklingum sem eru grunaðir um þátttöku í slíkum brotum, hvar þeir halda til og starfsemi þeirra eða hvar aðrir hlutaðeigandi einstaklingar halda til,
ii. tilfærslu ávinnings af afbrotum eða eigna sem urðu til með því að fremja slík brot og
iii. tilfærslu eigna, búnaðar eða annarra verknaðartækja sem eru notuð eða til stendur að nota við að fremja slík brot, ...

[en] 1. Each Party shall adopt, consistent with their respective domestic legal and administrative systems, effective measures to:
...
(c) cooperate with other Parties in conducting enquiries in specific cases with respect to criminal offences established in accordance with Article 14 concerning:
(i) the identity, whereabouts and activities of persons suspected of involvement in such offences or the location of other persons concerned;
(ii) the movement of proceeds of crime or property derived from the commission of such offences; and
(iii) the movement of property, equipment or other instrumentalities used or intended for use in the commission of such offences;

Skilgreining
[en] any property used or intended to be used, in any manner, wholly or in part, to commit a criminal offence or criminal offences (Evrópuráðssamningur um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum og um fjármögnun hryðjuverka, 1. gr.)

Rit
[is] Bókun um að koma í veg fyrir ólögleg viðskipti með tóbaksvörur

[en] WHO Library Cataloguing-in-Publication Data :
Protocol to eliminate illicit trade in tobacco products.

Skjal nr.
UÞM2018050009
Athugasemd
Var áður ,tæki´en breytt 2015 í samráði við lögfr.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira