Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
betellauf
ENSKA
betel leaves
LATÍNA
Piper betle
Samheiti
betelblöð
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Árum saman hefur hlutfall tilvika, þar sem ekki er farið að ákvæðum vegna örverufræðilegra öryggisþátta í tengslum við sesamfræ (fræ Sesamum) og betellauf (Piper betle L.) frá Indlandi, verið hátt. Af þeim sökum var aukin tíðni opinbers eftirlits með innflutningi á þessum matvælum, með tilliti til þess hvort Salmonella spp. væri fyrir hendi, fyrirskipuð á árinu 2014.


[en] For many years, there has been a high frequency of non-compliance with microbiological safety issues in sesame seeds (Sesamum seeds) and betel leaves (Piper betle L.) from India. An increased frequency of official controls on import of those foods has therefore been established in 2014 with regard to the presence of Salmonella spp.

Skilgreining
[en] betel, also called paan, pinang, or penang, betel nut [...]either of two different plants whose leaves and seeds are used in combination for chewing purposes throughout wide areas of southern Asia and the East Indies. The betel nut is the seed of the areca, or betel, palm (Areca catechu), family Arecaceae, and the betel leaf is from the betel pepper, or pan plant (Piper betle), family Piperaceae (Encyclopædia Britannica)

the betel (Piper betle) is the leaf of a vine belonging to the Piperaceae family, which includes pepper and kava. It is valued both as a mild stimulant and for its medicinal properties. Betel leaf is mostly consumed in Asia, and elsewhere in the world by some Asian emigrants, as betel quid or in paan, with or without tobacco, in an addictive psychostimulating and euphoria-inducing formulation with adverse health effects (Wikipedia)


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/186 frá 2. febrúar 2017 um sérstök skilyrði sem gilda um aðflutning til Sambandsins á vörusendingum frá tilteknum þriðju löndum vegna örverumengunar og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 669/2009

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/186 of 2 February 2017 laying down specific conditions applicable to the introduction into the Union of consignments from certain third countries due to microbiological contamination and amending Regulation (EC) No 669/2009

Skjal nr.
32017R0186
Athugasemd
Laufblöð betelplöntunnar (Piper betle) eru ræktuð víða í Austur-Indíum og notuð sem nautnalyf; tuggin með kalki og betelhnetum (e. areca nut).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
betel leaf

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira