Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhrifastig
ENSKA
impact level
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] 2. Landsbundna samhæfingarmiðstöðin skal meta reglulega hvort þörf er á að breyta áhrifastigi einhvers landamærakaflans með hliðsjón af upplýsingunum í landsbundnu stöðumyndinni.
3. Stofnunin skal sýna áhrifastigin sem ytri landamærunum er úthlutað í evrópsku stöðumyndinni.

[en] 2. The national coordination centre shall regularly assess whether there is a need to change the impact level of any of the border sections by taking into account the information contained in the national situational picture
3. The Agency shall visualise the impact levels attributed to the external borders in the European situational picture.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1052/2013 frá 22. október 2013 um stofnun evrópska landamæragæslukerfisins (Eurosur)

[en] Regulation (EU) No 1052/2013 of the European Parliament and of the Council of 22 October 2013 establishing the European Border Surveillance System (Eurosur)

Skjal nr.
32013R1052
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
stig með tilliti til áhrifa e-s