Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ESB-fullgilding flugverndar
ENSKA
EU aviation security validation
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Gátlistar eru stjórntæki sem ESB-matsmenn fyrir flugvernd eiga að nota til að meta verndarstig farms eða pósts sem fluttur er með flugi til ESB/EES. Nauðsynlegt er að bæta tveimur gátlistum til viðbótar við þá sem fyrir eru til að framkvæma ESB-fullgildingu flugverndar til fulls.

[en] Checklists are the instrument to be used by the EU aviation security validator for assessing the level of security applied to EU/EEA bound air cargo or air mail. It is necessary to add two further checklists to the existing ones in order to establish full implementation of the EU aviation security validation regime.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 654/2013 frá 10. júlí 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 185/2010 að því er varðar gátlista fyrir einingar frá þriðja landi með ESB-fullgildingu flugverndar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 654/2013 of 10 July 2013 amending Regulation (EU) No 185/2010 in respect of EU aviation security validation checklists for third country entities

Skjal nr.
32013R0654
Aðalorð
ESB-fullgilding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira