Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin samhæfingarmiðstöð
ENSKA
National Coordination Centre
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin ættu að koma á fót landsbundnum samhæfingarmiðstöðvum til að bæta upplýsingaskipti og samvinnu um landamæragæslu sín á milli og við stofnunina. Nauðsynlegt er, fyrir eðlilega starfsemi evrópska landamæragæslukerfisins, að öll innlend yfirvöld sem bera ábyrgð á gæslu ytri landamæra samkvæmt landslögum hafi með sér samvinnu fyrir milligöngu landsbundinna samhæfingarmiðstöðva.

[en] Member States should establish national coordination centres to improve the exchange of information and the cooperation for border surveillance between them and with the Agency. It is essential for the proper functioning of EUROSUR that all national authorities with a responsibility for external border surveillance under national law cooperate via national coordination centres.

Skilgreining
[is] samhæfingarmiðstöð í tilteknu aðildarríki, sem komið er á fót sem lið í evrópska landamæragæslukerfinu (Eurosur) í samræmi við reglugerð (ESB) nr. 1052/2013

[en] the national coordination centre established for the purposes of the European Border Surveillance System (Eurosur) in accordance with Regulation (EU) No 1052/2013 (32014R0656)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1052/2013 frá 22. október 2013 um stofnun evrópska landamæragæslukerfisins (Eurosur)

[en] Regulation (EU) No 656/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 establishing rules for the surveillance of the external sea borders in the context of operational cooperation coordinated by the European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Members States of the European Union

Skjal nr.
32014R0656
Athugasemd
Það virðist vera meiri tilhneiging til að tala um samhæfingu en samræmingu þegar um er að ræða almannavarnaaðgerðir og björgunaraðgerðir og því um líkt, sbr. Samhæfingarmiðstöð Almannavarna.

Aðalorð
samhæfingarmiðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.