Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
netkóði
ENSKA
network code
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... flutningakerfisstjóra, eins og skilgreint er í 4. mgr. 2. gr. tilskipunar 2009/72/EB eða 4. mgr. 2. gr. tilskipunar 2009/73/EB, þegar þeir sinna verkefnum sínum samkvæmt þessum tilskipunum, reglugerð (EB) nr. 714/2009, reglugerð (EB) nr. 715/2009 eða netkóðum eða viðmiðunarreglum sem eru samþykktar samkvæmt þessum reglugerðum, hvern þann aðila sem er í hlutverki þjónustuveitanda fyrir þeirra hönd við að sinna verkefnum þeirra samkvæmt þessum lagagerðum eða netkóðum eða viðmiðunarreglum sem eru samþykktar samkvæmt þessum reglugerðum, og hvern þann rekstraraðila eða stjórnanda orkujöfnunarkerfis, leiðslukerfis eða kerfis til að ná jöfnuði milli orkubirgða og orkunotkunar þegar þeir sinna þessum verkefnum.


[en] ... transmission system operators as defined in Article 2(4) of Directive 2009/72/EC or Article 2(4) of Directive 2009/73/EC when carrying out their tasks under those Directives, under Regulation (EC) No 714/2009, under Regulation (EC) No 715/2009 or under network codes or guidelines adopted pursuant to those Regulations, any persons acting as service providers on their behalf to carry out their task under those legislative acts or under network codes or guidelines adopted pursuant to those Regulations, and any operator or administrator of an energy balancing mechanism, pipeline network or system to keep in balance the supplies and uses of energy when carrying out such tasks.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065-C
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira