Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vettvangsteymi
ENSKA
on-site team
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Sérfræðingarnir sem leiða vettvangsteymið skulu vera fulltrúi framkvæmdastjórnarinnar og sérfræðingur frá aðildarríki, og skulu þeir skipaðir sameiginlega af meðlimum teymisins eins skjótt og unnt er eftir að því hefur verið komið á fót. Skipa skal sérfræðingana sem leiða teymið í tæka tíð áður en ítarlega áætlunin sem um getur í 2. mgr. 13. gr. er gerð.

[en] The leading experts of an on-site team shall be a Commission representative and an expert from a Member State, who shall be appointed jointly by the members of that team as soon as possible after the team has been set up. The leading experts shall be appointed in due time before the detailed programme referred to in Article 13(2) is established.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1053/2013 frá 7. október 2013 um að koma á fót mats- og eftirlitskerfi til að sannprófa beitingu Schengen-réttarreglnanna og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdanefndarinnar frá 16. september 1998 um skipan fastanefndar um mat á Schengen-samningnum og framkvæmd hans

[en] Council Regulation (EU) No 1053/2013 of 7 October 2013 establishing an evaluation and monitoring mechanism to verify the application of the Schengen acquis and repealing the Decision of the Executive Committee of 16 September 1998 setting up a Standing Committee on the evaluation and implementation of Schengen

Skjal nr.
32013R1053
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira