Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilvísunarskjal um bestu aðgengilegu tækni
ENSKA
BREF
DANSKA
BREF-dokument, BAT-referencedokument
SÆNSKA
Bref-dokument, BAT-referensdokument, referensdokument för bästa tillgängliga teknik
FRANSKA
document de référence MTD, document de référence sur les meilleures techniques disponibles, BREF
ÞÝSKA
BREF, Referenzdokument für die besten verfügbaren Technologien
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... meðhöndlun á ryki til að endurheimta járnlausa málma (t.d. ryk úr rafknúnum ljósbogaofnum) og framleiðslu á járnblendi, sem fellur undir tilvísunarskjal um bestu fáanlegu tækni (BREF) í iðnaði með járnlausan málm (NFM)

[en] ... the treatment of dusts to recover non-ferrous metals (e.g. electric arc furnace dust) and the production of ferroalloys, covered by the Non-Ferrous Metals Industries BREF (NFM)

Skilgreining
[en] reference documents created by the European Integrated Pollution and Prevention Control Bureau to inform decision-makers ,about what may be technically and economically available to industry in order to improve their environmental performance and consequently improve the whole environment´ (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/135/ESB frá 28. febrúar 2012 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á járni og stáli

[en] Commission Implementing Decision 2012/135/EU of 28 February 2012 establishing the best available techniques (BAT) conclusions under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions for iron and steel production

Skjal nr.
32012D0135
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fullkomnasta tækni sem völ er á´ en breytt 2008 í ,besta fáanlega tækni´. Árið 2017 var ,besta, aðgengilega tækni´ tekið upp í íslenskum lögum. Báðar útgáfurnar stóðu meðan sú breyting festi sig í sessi. Breytt alveg yfir í ,besta, aðgengilega tækni´í september 2020 í samræmi við notkun, þáverandi og verðandi, í íslenskum lögum.

Aðalorð
tilvísunarskjal - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
BAT-tilvísunarskjal
ENSKA annar ritháttur
Best Available Techniques Reference Document
BAT reference document

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira