Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnareglureglugerðin
ENSKA
REACH regulation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sérlega varasöm efni sem eru tilgreind skv. 59. gr. reglugerðar (EB) nr. 1907/2006 (Efnareglugerðin) og teljast uppfylla viðmiðun 57. gr. þeirrar reglugerðar og eru tilgreind í skrá yfir efni sem til greina kemur að skrá síðar í XIV. viðauka efnareglugerðarinnar (skrá yfir efni sem koma til greina sem sérlega varasöm efni) sem er í gildi þegar umsóknin er lögð fram, skulu ekki vera til staðar í fullunnu vörunni, annað hvort til að gefa fullunni vörunni virkni eða efni sem hafa verið vísvitandi notuð á framleiðslustigum, nema undanþága hafi verið veitt.

[en] SVHCs that have been identified according to Article 59 of Regulation (EC) No 1907/2006 (REACH) as meeting the criteria of Article 57 of that Regulation and are listed in the candidate list for eventual inclusion in Annex XIV of REACH (Candidate List) that is current at the time of application shall not be present in the final product, either or to impart function to the final product or that have been intentionally used during production stages, unless a derogation has been approved.

Skilgreining
[en] REACH is a new European Community Regulation on chemicals and their safe use (EC 1907/2006). It deals with the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemical substances. The new law entered into force on 1 June 2007.
The aim of REACH is to improve the protection of human health and the environment through the better and earlier identification of the intrinsic properties of chemical substances. At the same time, innovative capability and competitiveness of the EU chemicals industry should be enhanced. The benefits of the REACH system will come gradually, as more and more substances are phased into REACH (IATE)


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/312/ESB frá 28. maí 2014 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis ESB fyrir málningu og lökk til nota innan- og utanhúss

[en] Commission Decision 2014/312/EU of 28 May 2014 establishing the ecological criteria for the award of the EU Ecolabel for indoor and outdoor paints and varnishes

Skjal nr.
32014D0312
Athugasemd
Tilvísun í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 frá 18. desember 2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), um stofnun Efnastofnunar Evrópu ...

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
reglugerðin um efnareglurnar
ENSKA annar ritháttur
REACH

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira