Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirlýsing fyrirtækis
ENSKA
corporate statement
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Fyrirtæki geta, að eigin frumkvæði og innan samstarfsrammans, afhent framkvæmdastjórninni yfirlýsingar fyrirtækis um niðurfellingu eða lækkun sekta, þar á meðal geta verið yfirlýsingar núverandi og/eða fyrrverandi starfsmanna og fulltrúa fyrirtækisins. Á hinn bóginn getur það haldið aftur af fyrirtækjum að starfa með framkvæmdastjórninni ef slíkt gæti haft í för með sér neikvæðar afleiðingar að því er varðar stöðu þeirra í einkamálum.

[en] As part of their cooperation undertakings may voluntarily submit to the Commission leniency corporate statements, which may include statements by current and/or former employees and representatives of the undertaking. However, undertakings may be dissuaded from cooperating with the Commission if doing so might have negative consequences for their position in civil proceedings.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1348 frá 3. ágúst 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 773/2004 um málsmeðferð framkvæmdastjórnarinnar skv. 81. og 82. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1348 of 3 August 2015 amending Regulation (EC) No 773/2004 relating to the conduct of proceedings by the Commission pursuant to Articles 81 and 82 of the EC Treaty

Skjal nr.
32015R1348