Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk sveit landamæravarða
ENSKA
European Border Guard Team
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Að beiðni aðildarríkis, sem stendur frammi fyrir miklu og óvenjulegu álagi, einkum á komustöðum á ytri landamærum þar sem mikill fjöldi ríkisborgara þriðju landa reynir að komast ólöglega inn á yfirráðasvæði viðkomandi aðildarríkis, er stofnuninni heimilt að kalla tímabundið til eina evrópska sveit landamæravarða eða fleiri (hér á eftir nefnd sveit eða sveitir) til að starfa á yfirráðasvæði þess aðildarríkis sem leggur fram beiðnina, í þann tíma sem til þarf, í samræmi við 4. gr. reglugerðar (EB) nr. 863/2007.

[en] At the request of a Member State faced with a situation of urgent and exceptional pressure, especially the arrival at points of the external borders of large numbers of third-country nationals trying to enter the territory of that Member State illegally, the Agency may deploy for a limited period one or more European Border Guard Teams ("team(s)") on the territory of the requesting Member State for the appropriate duration in accordance with Article 4 of Regulation (EC) No 863/2007."

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1168/2011 frá 25. október 2011 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 um stofnun Evrópustofnunar um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] Regulation (EU) No 1168/2011 of the European Parliament and of the Council of 25 October 2011 amending Council Regulation (EC) No 2007/2004 establishing a European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Member States of the European Union

Skjal nr.
32011R1168
Aðalorð
sveit - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira