Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staktrjáaslétta
ENSKA
savanna
DANSKA
savanne
SÆNSKA
savann
FRANSKA
savanne
ÞÝSKA
Savanne
Samheiti
savanni
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 3. Landbúnaður

A. Gerjun í þörmum
Meðhöndlun húsdýraáburðar
C. Hrísgrjónaræktun
D. Nytjajarðvegur
E. Skipulögð brennsla staktrjáaslétta
...

[en] 3. Agriculture

A. Enteric fermentation
B. Manure management
C. Rice cultivation
D. Agricultural soils
E. Prescribed burning of savannahs
...

Skilgreining
[en] semi-arid region (dryness ratio 1 to 7)of grasslands across which shrubs and trees are scattered (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 749/2014 frá 30. júní 2014 um skipulag, snið, framlagningarferli og yfirferð á upplýsingum sem aðildarríkin láta í té samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 525/2013

[en] Commisson Implementing Regulation (EU) No 749/2014 of 30 June 2014 on structure, format, submission processes and review of information reported by Member States pursuant to Regulation (EU) No 525/2013 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0749
Athugasemd
Staktrjáaslétta/savanni (e. savanna(h)) er einkum afrísk gresja með stökum trjám eða runnum, prería (e. prairie) er gresja sem er algeng í Ameríku (miðhluta BNA og í Kanada), steppa (e. steppe) er einkum gresja í Evrópu og pampas (e. pampas) er gresja í S-Ameríu (Argentínu). Allar þessar tegundir af graslendi nefnast einu nafni gresja, en ef þarf að gera greinarmun á þeim er rétt að nota tökuorðin (savanni, prería, steppa, pampas).


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
savannah

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira