Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ætlaður uppgjörsdagur
ENSKA
intended settlement date
DANSKA
planlagt afviklingsdato
SÆNSKA
avsedd avvecklingsdag
ÞÝSKA
vorgesehener Abwicklungstag
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ætlaður uppgjörsdagur viðskipta með framseljanleg verðbréf sem framkvæmd eru á viðskiptavettvöngum og reglur hafa verið settar um í tilskipun 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 600/2014, ætti að vera eigi síðar en á öðrum viðskiptadegi eftir að viðskiptin fóru fram.

[en] The intended settlement date of transactions in transferable securities which are executed on trading venues regulated by Directive 2014/65/EU and Regulation (EU) No 600/2014 should be no later than on the second business day after the trading takes place.

Skilgreining
[en] the date that is entered into the securities settlement system as the settlement date and on which the parties to a securities transaction agree that settlement is to take place (32014R0909)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipunum 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Aðalorð
uppgjörsdagur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira