Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipuleg virkni markaða
ENSKA
orderliness of markets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Verðbréfamiðstöð skal, fyrir hvert verðbréfauppgjörskerfi sem hún starfrækir, birta opinberlega viðmiðanir um þátttöku sem veitir öllum lögaðilum, sem hyggjast gerast þátttakendur, sanngjarnan og opinn aðgang. Slíkar viðmiðanir skulu vera gagnsæjar, hlutlægar og án mismununar til að tryggja sanngjarnan og opinn aðgang að verðbréfamiðstöðinni, að teknu tilhlýðilegu tilliti til áhættu fyrir fjármálastöðugleika og skipulegrar virkni markaða. Viðmiðanir sem takmarka aðgang skulu eingöngu leyfðar að því marki sem markmið þeirra er réttlætanleg stýring á sértækri áhættu fyrir verðbréfamiðstöðina.


[en] For each securities settlement system it operates a CSD shall have publicly disclosed criteria for participation which allow fair and open access for all legal persons that intend to become participants. Such criteria shall be transparent, objective, and non-discriminatory so as to ensure fair and open access to the CSD with due regard to risks to financial stability and the orderliness of markets. Criteria that restrict access shall be permitted only to the extent that their objective is to justifiably control a specified risk for the CSD.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipunum 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Athugasemd
Samkv. Herði Tulinius hjá FME, 2015
Aðalorð
virkni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira