Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afdráttar- og tilkynningarskylda
ENSKA
withholding and reporting obligation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Án þess að hafa áhrif á sértækar kröfur í skattalögum aðildarríkis ættu verðbréfamiðstöðvar að hafa heimild til að veita þjónustu í viðbót við kjarnaþjónustu sína, sem eykur öryggi, skilvirkni og gagnsæi á verðbréfamörkuðum og sem ekki skapar óþarfa áhættu fyrir kjarnaþjónustu þeirra. Skrá, sem ekki er tæmandi, yfir slíka þjónustu er sett fram í þessari reglugerð til að gera verðbréfamiðstöðvum kleift að bregðast við markaðsþróun í framtíðinni. Þegar veiting slíkrar þjónustu tengist afdráttar- og tilkynningarskyldu til skattyfirvalda, mun hún áfram stunduð í samræmi við lög aðildarríkjanna sem í hlut eiga.

[en] Without prejudice to specific requirements of Member State tax law, CSDs should be authorised to provide services ancillary to their core services that contribute to enhancing the safety, efficiency and transparency of the securities markets and that do not create undue risks to their core services. A non-exhaustive list of those services is set out in this Regulation in order to enable CSDs to respond to future market developments. Where the provision of such services relates to withholding and reporting obligations to the tax authorities, it will continue to be carried out in accordance with the law of the Member States concerned.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipunum 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.