Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úttektaráætlun í tengslum við alþjóðlegt eftirlit með öryggismálum með samfelldri vöktun
ENSKA
Universal Safety Oversight Audit Programme Continuous Monitoring
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Alþjóðaflugmálastofnunin framkvæmdi ítarlega úttekt á Konungsríkinu Taílandi í janúar 2015 í samræmi við úttektaráætlunina í tengslum við alþjóðlegt eftirlit með öryggismálum með samfelldri vöktun (USOAP-CMA). Heildarniðurstaðan er sú að skilvirk framkvæmd Taílands á alþjóðlegum öryggiskröfum sé langt undir meðaltali á heimsvísu. Á grundvelli niðurstaðna úr úttektinni vakti Alþjóðaflugmálastofnunin athygli á alvarlegu öryggisvandamáli í tengslum við vottun flugrekenda, þ.m.t. heimild tiltekinna verklagsreglna. Flugmálastjórn Taílands (DCA) sendi Alþjóðaflugmálastofnuninni áætlun um aðgerðir til úrbóta til að ráða bót á ágöllunum.

[en] A full Universal Safety Oversight Audit Programme Continuous Monitoring Approach audit was conducted by ICAO in the Kingdom of Thailand in January 2015. The overall result is that the effective implementation of international safety standards in Thailand is well below the world average. Based on the audit results, ICAO issued a Significant Safety Concern on the certification of air operators, including the authorization of specific operating procedures. The Department of Civil Aviation (DCA) in Thailand submitted a corrective action plan to ICAO to address the findings.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1014 frá 25. júní 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1014 of 25 June 2015 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32015R1014
Aðalorð
úttektaráætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira