Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
erfðaauðlind
ENSKA
genetic resource
DANSKA
genetisk ressource
SÆNSKA
genetisk resurs
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Erfðaauðlindir eru genasafnið í náttúrulegum og tömdum eða ræktuðum tegundum og gegna mikilvægu og vaxandi hlutverki í mörgum atvinnuvegum, þ.m.t. matvælaframleiðsla, skógrækt og þróun lyfja, snyrtivörur og lífgrundaðir orkugjafar. Enn fremur gegna erfðaauðlindir mikilvægu hlutverki við framkvæmd áætlana sem hannaðar eru til að endurheimta sködduð vistkerfi og vernda tegundir sem eru í útrýmingarhættu.

[en] Genetic resources represent the gene pool in both natural and domesticated or cultivated species and play a significant and growing role in many economic sectors, including food production, forestry, and the development of medicines, cosmetics and bio-based sources of energy. Furthermore, genetic resources play a significant role in the implementation of strategies designed to restore damaged ecosystems and safeguard endangered species.

Skilgreining
[en] genetic material of actual or potential value (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 511/2014 frá 16. apríl 2014 um ráðstafanir fyrir notendur Nagoya-bókunarinnar til að fara að reglum um aðgang að erfðaauðlindum og sanngjarna og réttláta skiptingu hagnaðar af nýtingu þeirra í Sambandinu

[en] Regulation (EU) No 511/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on compliance measures for users from the Nagoya Protocol on Access to Genetic Resources and the Fair and Equitable Sharing of Benefits Arising from their Utilization in the Union

Skjal nr.
32014R0511
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira