Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
listi yfir efniviði
ENSKA
bill of materials
DANSKA
materialeliste
SÆNSKA
rteckning över materialer, materiallista, materialsedel
FRANSKA
nomenclature des matériels, bordereau-matières
ÞÝSKA
Materialliste
Samheiti
listi yfir efni
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Tæknilýsing á gólfklæðningunni, þ.m.t. teikningar sem sýna hlutana eða efniviðinn sem mynda fullunnu gólfklæðningarvöruna, stærð hennar og lýsingu á framleiðsluferlinu, skal látin þar til bæra aðilanum í té. Þeirri lýsingu skal fylgja listinn yfir efniviði vörunnar og í honum skal koma fram heildarþyngd vörunnar og hvernig hún skiptist milli mismunandi efniviðanna sem eru notaðir.


[en] A technical description of the floor covering including drawings that illustrate the parts or materials that form the final floor covering product, its dimensions and a description of the manufacturing process shall be provided to the competent body. That description shall be accompanied by the bill of materials for the product that shall state the total weight of the product and how this is split between the different materials used.


Skilgreining
[en] list of all the materials, parts and components needed to manufacture a final product (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/176 frá 25. janúar 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna gólfklæðninga að meginhluta úr viði, korki og bambus

[en] Commission Decision (EU) 2017/176 of 25 January 2017 on establishing EU Ecolabel criteria for wood-, cork- and bamboo-based floor coverings

Skjal nr.
32017D0176
Athugasemd
Var þýtt sem ,listi yfir efni´en breytt 2018 þar sem ,material´er yfirleitt ,efniviður´í umhverfisgerðum, einkum vegna umhverfismerkja ESB og BAT. ,Listi yfir efni´er haft sem samheiti til að nota ef samhengið er annað.

Aðalorð
listi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
BOM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira