Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur með fasta búsetu
ENSKA
long-term resident
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 3. Þó skal, að því er varðar útreikninginn sem um getur í b-lið 2. mgr., ekki taka eftirtalda flokka einstaklinga með í reikninginn:
...
d) ríkisborgara þriðju landa sem hafa fengið endurnýjun á leyfi sem aðildarríki gefur út, eða breytta stöðu, að meðtöldum ríkisborgurum þriðju landa sem fá stöðu einstaklinga með fasta búsetu í samræmi við tilskipun ráðsins 2003/109/EB.

[en] 3. However, for the purpose of the calculation referred to in paragraph 2(b), the following categories of persons shall not be included:
...
d) third country nationals who have received a renewal of an authorisation issued by a Member State or a change of status, including third-country nationals who acquire long-term resident status in accordance with Council Directive 2003/109/EC.

Skilgreining
föst búseta: staður þar sem maður hefur bækistöð sína, dvelst að jafnaði í tómstundum og hefur heimilismuni sína og svefnstað þegar hann er ekki fjarverandi um stundarsakir vegna orlofs, vinnuferða, veikinda eða hliðstæðra atvika. Lögheimili manns er á þeim stað er hann hefur f.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 25. júní 2007 um stofnun Evrópska sjóðsins um aðlögun ríkisborgara þriðju landa fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Council Decision of 25 June 2007 establishing the European Fund for the Integration of third-country nationals for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows"

Skjal nr.
32007D0435
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.