Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjarnorkustarfsemi sem gæti leitt til útbreiðslu kjarnavopna
ENSKA
proliferation-sensitive nuclear activities
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Ákvæði XIV. viðauka skulu taka til einstaklinga, lögaðila, rekstrareininga og stofnana sem tilgreint hefur verið, í samræmi við e-lið 1. mgr. 20. gr. ákvörðunar ráðsins 2010/413/SSUÖ, að:

a) hafi fengist við, verið í beinum tengslum við eða stutt kjarnorkustarfsemi Írans sem gæti leitt til útbreiðslu kjarnavopna, í bága við skuldbindingar Írans í sameiginlegu heildaráætluninni um framkvæmd eða þróun Írans á burðarkerfum fyrir kjarnavopn, m.a. með þátttöku í innkaupum á bönnuðum hlutum, vörum, tækjabúnaði, efnivið og tækni sem eru tilgreind í yfirlýsingunni sem sett er fram í viðauka B við ályktun öryggisráðs SÞ nr. 2231 (2015), ákvörðun 2010/413/SSUÖ eða viðaukunum við þessa reglugerð, ...

[en] Annex XIV shall include the natural and legal persons, entities and bodies who, in accordance with Article 20(1)(e) of Council Decision 2010/413/CFSP, have been identified as:

(a) being engaged in, directly associated with, or provided support for, Iran''s proliferation-sensitive nuclear activities undertaken contrary to Iran''s commitments in the JCPOA or the development of nuclear weapon delivery systems by Iran, including through the involvement in procurement of prohibited items, goods, equipment, materials and technology specified in the statement set out in Annex B to UNSCR 2231 (2015), Decision 2010/413/CFSP or the Annexes to this Regulation;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1861 frá 18. október 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran

[en] Council Regulation (EU) 2015/1861 of 18 October 2015 amending Regulation (EU) No 267/2012 concerning restrictive measures against Iran

Skjal nr.
32015R1861
Aðalorð
kjarnorkustarfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira