Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýrlenski stjórnarherinn
ENSKA
Syrian Armed Forces
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Það er því álit ráðsins að það ætti að kveða á um þvingunaraðgerðir til að frysta alla fjármuni og efnahagslegan auð sem tilheyra, eru í eigu, í vörslu eða undir yfirráðum bæði háttsettra yfirmanna í sýrlenska stjórnarhernum og fyrrum háttsettra yfirmanna í sýrlenska stjórnarhernum, sem gegndu slíkri stöðu eftir maí 2011, og að setja ætti hömlur á komu þessara einstaklinga til landsins eins og ráðið hefur tilgreint og skráð er í I. viðauka.

[en] The Council therefore considers that it should provide for restrictive measures to freeze all funds and economic resources belonging to, owned, held or controlled by both senior officers in the Syrian Armed Forces and former senior officers in the Syrian Armed Forces who held such a position after May 2011, and to impose restrictions on admission for such persons, as identified by the Council and listed in Annex I.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2015/1836 frá 12. október 2015 um breytingu á ákvörðun 2013/255/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Sýrlandi

[en] Council Decision (CFSP) 2015/1836 of 12 October 2015 amending Decision 2013/255/CFSP concerning restrictive measures against Syria

Skjal nr.
32015D1836
Aðalorð
stjórnarher - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira