Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlega samhæfingarmiðstöðin
ENSKA
International Coordination Centre
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Samkvæmt reglugerð (EB) nr. 2007/2004 er venjan sú að við sérhverja aðgerð á sjó sé komið á fót samhæfingarskipulagi í gistiaðildarríkinu með fulltrúum frá gistiaðildarríkinu, gestafulltrúum og fulltrúum stofnunarinnar, þar á meðal samhæfingarfulltrúa stofnunarinnar. Þetta samhæfingarskipulag, sem oftast er kallað alþjóðlega samhæfingarmiðstöðin, ætti að nota sem vettvang fyrir samskipti milli þeirra yfirmanna á skipum sem taka þátt í viðkomandi aðgerð á sjó og hlutaðeigandi yfirvalda.

[en] The practice under Regulation (EC) No 2007/2004 is that for each sea operation, a coordination structure is established within the host Member State, composed of officers from the host Member State, guest officers and representatives of the Agency, including the Coordinating Officer of the Agency. This coordination structure, usually called International Coordination Centre, should be used as a channel for communication between the officers involved in the sea operation and the authorities concerned.

Skilgreining
[is] samhæfingarskipulag sem komið er á fót innan gistiaðildarríkisins til að samhæfa aðgerðir á sjó

[en] the coordination structure established within the host Member State for the coordination of a sea operation (32014R0656)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 656/2014 frá 15. maí 2014 um að setja reglur um gæslu á ytri landamærum á sjó að því er varðar samstarf um aðgerðir sem Evrópustofnun um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins samhæfir

[en] Regulation (EU) No 656/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 establishing rules for the surveillance of the external sea borders in the context of operational cooperation coordinated by the European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Members States of the European Union

Skjal nr.
32014R0656
Aðalorð
samhæfingarmiðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira