Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastur búsetustaður
ENSKA
place of usual residence
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Fastur búsetustaður einu ári fyrir manntalið
Sé í manntali í aðildarríki safnað upplýsingum um efnisþáttinn fyrri fastur búsetustaður og komudagsetning á núverandi
stað, skal í lýsigögnum skýra frá þeim aðferðum sem notaðar eru til að skrá fastan búsetustað einu ári fyrir manntalið.
[en] Place of usual residence one year prior to the census
Where the census in the Member State collects information on the topic Previous place of usual residence and date of arrival in the current place, the metadata shall describe any methodology used to report on the place of usual residence one year prior to the census.
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 519/2010 frá 16. júní 2010 um samþykkt áætlunar um hagskýrslugögn og lýsigögn um manntal og húsnæðistal, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008
[en] Commission Regulation (EU) No 519/2010 of 16 June 2010 adopting the programme of the statistical data and of the metadata for population and housing censuses provided for by Regulation (EC) No 763/2008 of the European Parliament and of the Council
Skjal nr.
32010R0519
Aðalorð
búsetustaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira