Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bðmiga
ENSKA
haematuria
DANSKA
hæmaturi
SÆNSKA
hematuri
FRANSKA
hématurie
ÞÝSKA
Hämaturie
Svið
lyf
Dæmi
[is] Læknisfræðileg viðmiðunargildi/læknisfræðilegar horfur geta verið mismunandi hjá körlum og konum og þess vegna verður að líta til kyns við túlkun læknisfræðilegra niðurstaðna, t.d. ... læknisfræðilegt spágildi um blóðmigu (blóðkorn finnast í þvagi) er mismunandi hjá körlum og konum vegna þess að hjá konum gætu komið rangar jákvæðar niðurstöður vegna tíðablæðinga ...

[en] Medical reference values/prognoses might differ between men and women, and gender therefore needs to be taken into account when interpreting medical results, e.g. ... the prognostic value of haematuria (presence of blood cells in the urine) differs between men and women, because women might have false positive results from menstrual discharge ...

Skilgreining
[is] Blóð í þvagi (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar (2014))
[en] blood in the urine (IATE); in medicine, hematuria, or haematuria, is the presence of red blood cells (erythrocytes) in the urine. It may be idiopathic and/or benign, or it can be a sign that there is a kidney stone or a tumor in the urinary tract (kidneys, ureters, urinary bladder, prostate, and urethra), ranging from trivial to lethal. If white blood cells are found in addition to red blood cells, then it is a signal of urinary tract infection (Wikipedia)

Rit
Viðmiðunarreglur um beitingu tilskipunar ráðsins 2004/113/EB gagnvart vátryggingum í ljósi dóms Evrópudómstólsins í máli C-236/09 (Test-Achats)

Skjal nr.
52012XC0113(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
hematuria

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira