Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sannvottunarþjónusta fyrir vefsetur
ENSKA
website authentication service
DANSKA
webstedsautentifikationstjeneste
SÆNSKA
tjänst för autentisering av webbplatser
FRANSKA
service d´authentification de site internet
ÞÝSKA
Website-Authentifizierungsdienst
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Sannvottunarþjónusta fyrir vefsetur gerir þeim, sem heimsækir vefsetrið, kleift að fullvissa sig um að raunverulegur og lögmætur aðili standi á bak við vefsetrið. Slík þjónusta stuðlar að því að byggja upp traust og tiltrú á nettengdum viðskiptum þar sem notendur munu treysta vefsetri sem hefur verið sannvottað. Slík þjónusta stuðlar að því að byggja upp traust og tiltrú á nettengdum viðskiptum þar sem notendur munu treysta vefsetri sem hefur verið sannvottað.

[en] Website authentication services provide a means by which a visitor to a website can be assured that there is a genuine and legitimate entity standing behind the website. Those services contribute to the building of trust and confidence in conducting business online, as users will have confidence in a website that has been authenticated.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Aðalorð
sannvottunarþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira