Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustuveitandi fyrir rafræna fjarundirskrift
ENSKA
remote electronic signature service provider
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Gert er ráð fyrir að rafrænar fjarundirskriftir (e. remote electronic signatures), þar sem rafrænu undirskriftarumhverfi er stjórnað af traustþjónustuveitanda fyrir hönd undirritandans, aukist í ljósi margþætts efnahagslegs ávinnings af þeim. Til að tryggja að slíkar rafrænar undirskriftir njóti sömu lagalegrar viðurkenningar og rafrænar undirskriftir í umhverfi sem að fullu stjórnað af notanda, ættu þjónustuveitendur fyrir rafrænar fjarundirskriftir samt sem áður að beita sérstöku öryggisverklagi við stjórnun og stjórnsýslu og nota áreiðanleg kerfi og vörur, þ.m.t. öruggar rafrænar samskiptarásir, til að tryggja að rafrænt undirskriftarumhverfi sé áreiðanlegt og undirritandinn hafi einn stjórn á notkun þess.

[en] The creation of remote electronic signatures, where the electronic signature creation environment is managed by a trust service provider on behalf of the signatory, is set to increase in the light of its multiple economic benefits. However, in order to ensure that such electronic signatures receive the same legal recognition as electronic signatures created in an entirely user-managed environment, remote electronic signature service providers should apply specific management and administrative security procedures and use trustworthy systems and products, including secure electronic communication channels, in order to guarantee that the electronic signature creation environment is reliable and is used under the sole control of the signatory.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Aðalorð
þjónustuveitandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira