Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klóralkalíverksmiðja
ENSKA
chlor-alkali plant
DANSKA
chlor-alkali-anlæg
SÆNSKA
klor-alkalianläggning
FRANSKA
unité de production de chlore et de soude
ÞÝSKA
Chloralkalianlage
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Vinnslustraumar frá klóralkalíverksmiðjunni, s.s. þéttur úr klór-, natríum-/kalíumhýdroxíð- og vetnisframleiðslu, eru leiddir til baka í mismunandi þrep í vinnslunni. Hlutfall endurvinnslu takmarkast af kröfum um hreinleika fljótandi straumsins sem vinnslustraumurinn er endurunninn í og vatnsjöfnuði stöðvarinnar.


[en] Process streams from the chlor-alkali plant such as condensates from chlorine, sodium/potassium hydroxide and hydrogen processing are fed back to various steps of the process. The degree of recycling is limited by the purity requirements of the liquid stream to which the process stream is recycled and the water balance of the plant.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 9. desember 2013 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna klóralkalíframleiðslu

[en] Commission Implementing Decision of 9 December 2013 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for the production of chlor-alkali

Skjal nr.
32013D0732
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
chloralkali plant

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira