Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forfjármagnað fjármagn
ENSKA
pre-funded financial resources
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkvæmt reglugerð (ESB) nr. 648/2012 ætti að mæta töpum sem fylgja vanskilum stöðustofnunaraðila á fyrstu stigum og með upphafstryggingum og framlagi sjálfs aðilans sem er í vanskilum í vanskilasjóð. Þegar þetta reynist ófullnægjandi eru töpin bætt með forfjármögnuðu fjármagni sem miðlægir mótaðilar leggja fram til forgangsröðunar við greiðslu vanskila viðkomandi aðila og með forfjármögnuðu framlagi í vanskilasjóð frá aðilum sem eru ekki í vanskilum.

[en] Pursuant to Regulation (EU) No 648/2012 the losses following the default of a clearing member would, in the first instance, be covered by the initial margin and by the default fund contribution of the defaulting member itself. Where those prove to be insufficient, the losses are covered by the pre-funded financial resources that are contributed by CCPs to their respective default waterfalls and by the pre-funded default fund contributions of the non-defaulting members.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 484/2014 frá 12. maí 2014 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar áætlað fjármagn miðlægs mótaðila samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 484/2014 of 12 May 2014 laying down implementing technical standards with regard to the hypothetical capital of a central counterparty according to Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0484
Aðalorð
fjármagn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira